Mót yngri flokkanna

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Góð helgi hjá 8. flokki kvenna, 5. flokki yngra ár karla,  6. flokki yngri ár og 3. flokki karla og kvenna um liðna helgi. Stelpurnar í 8. flokki stigu sín fyrstu skref í handbolta um helgina á Ásvöllum. Mikil gleði og spenna var meðal þeirra og allar að njóta sín inn á vellinum. Það verður gaman í vetur hjá þessum …

Yngri flokkar á ferð og flugi

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Alltaf nóg um að vera hjá yngri flokkum Aftureldingar í handboltanum. 6. flokkur karla var á Akureyri um síðustu helgi og vann sig þar upp um deild. 5. flokkur karla og kvenna eldra ár var í Vestmannaeyjum á Eyjablikksmótinu og stóðu sig vel. Alls voru á Akureyri og Vestmannaeyjum um 50 krakkar. 4. og 3. flokkur eru alltaf á ferð …

UMFA skórnir komnir í sölu !

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding, Handbolti

UMFA skórnir sem allir hafa beðið eftir eru væntanlegir Til þess að tryggja sér eintak þarf að fara í pöntunarformið í linknum og panta og greiða. Nánari upplýsingar eru í forminu. Áfram Afturelding https://docs.google.com/…/1FAIpQLSfeMfRC6dsi…/viewform

Powerade bikarinn – undanúrslit

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Strákarnir okkar mæta Stjörnumönnum í kvöld í undanúrslitum í Powerade bikarkeppninni. Við hvetjum alla Mosfellinga til að mæta í rauðu í Laugardagshöllina í kvöld kl 20.15 Áfram Afturelding!

Aðalfundur handknattleiksdeildar Aftureldingar – Breyttur fundartími

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Stjórn handknattleiksdeildar Aftureldingar boðar til aðalfundar miðvikudaginn 29 mars kl 18.00 Fundurinn verður haldinn í Vallarhúsinu við íþróttamiðstöðina að Varmá í Mosfellsbæ. Framboð til stjórnarstarfa skulu berast eigi síðar en 17.mars og skal framboðum skilað til framkvæmdarstjóra Aftureldingar gretar@afturelding.is. Dagskrá fundar Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður deildarinna gerir grein fyrir starfsemi deildarinnar á liðnu starfsári Gjaldkeri deildar leggur fram …

Það fæðist enginn atvinnumaður

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Barna- og unglingaráð Aftureldingar handbolta þakkar fyrir frábæra mætingu á fyrirlesturinn með Loga Geirssyni í síðustu viku Það fæðist enginn atvinnumaður Sjálfsálit – Markmið – Viljastyrkur -Metnaður – Þora   Logi skilar kærri kveðju til allra krakka í Aftureldingu og munið setninguna „ Æfingin ein og sér skapar ekki meistara, heldur aukaæfingin“

Komdu að prófa

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Í tilefni af HM í handbolta ætlar handknattleiksdeild að bjóða öllum sem vilja prufa að æfa handbolta frítt í Janúar! Nú er um að gera að taka vinina með á næstu æfingu þar sem stjörnurnar fæðast. Æfingatíma má finna HÉR

Gleðilega hátíð kæru iðkendur og foreldrar.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Gleðilega hátíð kæru iðkendur og foreldrar.   Barna- og unglingaráð Aftureldingar (BUR) vill byrja á að þakka ykkur fyrir það sem liðið er af árinu og hlökkum mikið til ársins 2023 með ykkur. Minnum á æfingar milli jóla og nýárs, nýliðatilboðið í janúar,  fyrirlesturinn með Loga Geirssyni í Krikaskóla 10. janúar og svo verður fundur í lok janúar varðandi fjáröflun …

Förum öflug saman inn í nýtt handbolta-ár.

Handknattleiksdeild AftureldingarFréttir, Handbolti

Förum öflug saman inn í nýtt handbolta-ár   Það hefur verið nóg að gera hjá barna- og unglingaráði handboltans síðustu daga. Þann 20. nóvember var mót hjá 7.fl. kvenna, Cheerios-mótið og mættu rúmlega 300 stelpur á mótið. Sunnudaginn 27. nóvember var svo mót hjá 8.fl. karla og kvenna, Gifflar-mótið og mættu yfir 500 krakkar á mótið. Mótin gengu mjög vel …