Stórskyttan okkar Birkir Benediktsson átti stórleik í dag og skoraði 10 mörk með U-18 ára landslið karla er þeir unnu stórsigur á Slóvökum í morgun á Sparkassen Cup í Þýskalandi 32:20. Staða í hálfleik var 12:10 fyrir Íslandi. Frábær handboltamaður hér á ferð.
Fimm strákar í U 20 ára landsliði karla
Við eigum hvorki fleiri né færri en fimm fulltrúa í U 20 ára landsliðshóp Karla þetta eru þeir Árni Bragi Eyjólfsson, Bjarki Snær Jónsson, Böðvar Páll Ásgeirsson, Elvar Ásgeirsson og Kristinn Bjarkason. Hópurinn æfði fyrir jól og voru eftirfarandi strákar í hópnum Ágúst Elí Björgvinsson FHBjarki Snær Jónsson Afturelding Jón Pálsson FjölnirGunnar Malmquist AkureyriVilhjálmur Geir Hauksson GróttaArnar Freyr Ársælsson FramKristinn …
Birkir Ben keppir með U 18 ára landsliði Karla í Þýskalandi
Stórskyttan okkar Birkir Benediktsson hélt með U 18 ára landsliði karla til Þýskaldands í morgun þar sem þeir eru að fara að keppa á Sparkassen Cup, sem fram fer í Merzig í Þýskalandi dagana 27.-29.desember. Leikir liðsins er sem hér segir á staðartíma: 27.des kl. 17:10 Ísland-Finnland28.des kl. 12:50 Ísland-Sviss28.des kl.17:30 Ísland-Þýskaland29.des Leikið um sæti, 2 leikir á lið Leikmannahópurinn …
Kittý, Lára og Sara Lind á æfingum í U 16 ára landliði kvenna
Við eigum þrjá fulltrúa í æfingarhóp U 16 ára landsliði kvenna Æfingarnar verða sem hér segir. 27. Desember Hópur 1 – Morgunæfing: kl.10:00 – 11:15 -17:00 Fylkir-HSÍ (Mæting 16:00 í Fylkishöll)óp Hópur 2 – Morgunæfing: kl.11:15 til 12:30 28. Desember Hópur 1 -12:00 Afturelding-HSÍ (Mæting 11:00 í Varmá) -Æfing: kl.15:00 – 16:15 Hópur 2 – Morgunæfing: kl.10:30 – 11:45 -Æfing: …
Ragnhildur Hjartardóttir í U 18 ára landslið kvenna
U-18 ára landslið kvenna mun æfa frá 27.desember til 4.janúar. Föstudagur 27.des 14:00 – 16:00 KórinnLaugardagur 28.des 9:00 – 11:00 KórinnSunnudagur 29.des 9:30 – 11:30 DigranesMánudagur 30.des 16:30 – 18:30 KórinnÞriðjudagur 31.des FríMiðvikudagur 1.jan FríFimmtudagur 2.jan 18:00-19:30 MýrinFöstudagur 3.jan 19:00 – 20:30 MýrinLaugardagur 4.jan 12:00 – 14:00 Selfoss Eftirtaldir leikmenn eru í æfingahópnum: Aníta Björk Bárðardóttir HKAnna Lillian Þrastardóttir HaukarArna …
Vinningshafar í Jólahappdrætti
Óskum þeim sem unnu innilega til hamingju með vinninginn.
Þökkum öllum þeim sem keyptu miða fyrir stuðninginn
Gleðileg Jól
Jólahappdrætti meistaraflokks kvenna í handbolta
Miðinn kostar 1500 krónur og rennur hluti ágóðans til góðgerðarmála hér í Mosfellsbæ. Stefnan er að jólahappdrætti verði árvisst hjá meistaraflokknum og ávalt fer hluti ágóðans í góðgerðarmál. Þetta árið mun mfl styrkja það góða starf sem unnið er í Reykjadal, en þar er rekið sumar- og vetrarnámskeið fyrir fötluð börn.Frábærir vinningar sem eiga eftir að koma sér vel. Dregið …
Coca cola bikarinn Afturelding – Fram
Strákarnir okkar fá íslandsmeistara Fram í Coca cola bikarnum í kvöld kl 20:00 Nú þurfum við að fylla N1 höllina að Varmá og styðja þá til sigurs. Mætum kl 19:45 í rauðu.
Jóhann Jóhannsson Íþróttamaður handknattleiksdeildar 2013 og Íþróttamaður Aftureldingar 2013.
Jóhann hefur leikið með Aftureldingu frá blautu barnsbeini og hefur stöðugt bætt sig sem leikmaður.Á síðasta tímabili lék Afturelding í efstu deild og var Jóhann lykilmaður liðsins og átti mjög gott tímabil og var valinn nokkrum sinnum í lið umferðarinnar auk þess að vera einn markahæsti leikmaður N1 deildar á síðasta tímabili,Jóhann stundar íþrótt sína af mikilli samviskusemi, og er …
Hekla Daðadóttir íþróttakona handknattleiksdeildar 2013
Hekla Daðadóttir er íþróttakona af guðs náð. Hún hefur spilað handknattleik í mörg ár og er mikill reynslubolti. Reynsla hennar og þekking á handboltaíþróttinni hefur hjálpað mikið í uppbyggingu kvennahandboltans hér í Aftueldingu. Hekla er mikil keppnismanneskja og mætir í alla leiki með það eitt að markmiði að vinna leikinn. Hún er samviskusöm, skipulögð og sér yngir leikmönnum mikil fyrirmynd. …