Miðasala er hafin á slóðinni http://midar.smartwebber.is/
Fjórar stelpur á landsliðsæfingum þessa dagana.
Þessa dagana eru unglingalandslið kvenna að æfa á fullu. Ragnhildur Hjartardóttir æfir með U 18 ára landsliði kvenna og Sara Lind Stefánsdóttir, Kristín Arndís Ólafsdóttir og Lára Margrét Arnarsdóttir eru á æfingum hjá U 16 ára landsliði kvenna. Handknattleiksdeild Aftureldingar óskar þeim innilega til hamingju sem og góðs gengis.
Unnar Karl æfir með U 16 ára landsliði Karla
Kristján Arason og Konráð Olavsson hafa valið 36 manna æfingarhóp U 16 ára landsliðs karla sem munu æfa saman dagana 10 – 12 Janúar og munu tvær æfingar vera hjá okkur í N1 Höllinni að Varmá. Æfingar verða sem hér segir: Föstudagur 10.janúar, kl. 19:00-21:00 Íþróttahúsið að VarmáLaugardagur 11.janúar, kl. 9:30-11:00 Mýrin í GarðabæLaugardagur 11.janúar, kl. 13:30-15:00 Íþróttahúsið að VarmáSunnudagur …
Böðvar Páll, Bjarki Snær og Kristinn í U 20 ára landsliði karla
Þeir Gunnar Magnússon og Reynir Þór Reynisson landsliðsþjálfarar u-20 ára landsliðs karla hafa valið æfingarhóp sem kemur saman til æfinga 5.-9. janúar nk. Hópurinn er eftirfarandi: Markmenn:Ágúst Elí Björgvinsson, FHBjarki Snær Jónsson, AftureldingJón Pálsson, Fjölnir Aðrir leikmenn:Adam Baumruk, HaukarAlexander Júlíusson, ValurArnar Freyr Ársælsson, FramBöðvar Páll Ásgeirsson, AftureldingDaði Laxdal Gautason, ValurDaníel Arnar Róbertsson, SelfossJanus Daði Smárason, ÅrhusKristinn Bjarkason, AftureldingÓlafur Ægir Ólafsson, …
Birkir Benediktsson átti stórleik með U 18 landsliði Karla
Stórskyttan okkar Birkir Benediktsson átti stórleik í dag og skoraði 10 mörk með U-18 ára landslið karla er þeir unnu stórsigur á Slóvökum í morgun á Sparkassen Cup í Þýskalandi 32:20. Staða í hálfleik var 12:10 fyrir Íslandi. Frábær handboltamaður hér á ferð.
Fimm strákar í U 20 ára landsliði karla
Við eigum hvorki fleiri né færri en fimm fulltrúa í U 20 ára landsliðshóp Karla þetta eru þeir Árni Bragi Eyjólfsson, Bjarki Snær Jónsson, Böðvar Páll Ásgeirsson, Elvar Ásgeirsson og Kristinn Bjarkason. Hópurinn æfði fyrir jól og voru eftirfarandi strákar í hópnum Ágúst Elí Björgvinsson FHBjarki Snær Jónsson Afturelding Jón Pálsson FjölnirGunnar Malmquist AkureyriVilhjálmur Geir Hauksson GróttaArnar Freyr Ársælsson FramKristinn …
Birkir Ben keppir með U 18 ára landsliði Karla í Þýskalandi
Stórskyttan okkar Birkir Benediktsson hélt með U 18 ára landsliði karla til Þýskaldands í morgun þar sem þeir eru að fara að keppa á Sparkassen Cup, sem fram fer í Merzig í Þýskalandi dagana 27.-29.desember. Leikir liðsins er sem hér segir á staðartíma: 27.des kl. 17:10 Ísland-Finnland28.des kl. 12:50 Ísland-Sviss28.des kl.17:30 Ísland-Þýskaland29.des Leikið um sæti, 2 leikir á lið Leikmannahópurinn …
Kittý, Lára og Sara Lind á æfingum í U 16 ára landliði kvenna
Við eigum þrjá fulltrúa í æfingarhóp U 16 ára landsliði kvenna Æfingarnar verða sem hér segir. 27. Desember Hópur 1 – Morgunæfing: kl.10:00 – 11:15 -17:00 Fylkir-HSÍ (Mæting 16:00 í Fylkishöll)óp Hópur 2 – Morgunæfing: kl.11:15 til 12:30 28. Desember Hópur 1 -12:00 Afturelding-HSÍ (Mæting 11:00 í Varmá) -Æfing: kl.15:00 – 16:15 Hópur 2 – Morgunæfing: kl.10:30 – 11:45 -Æfing: …
Ragnhildur Hjartardóttir í U 18 ára landslið kvenna
U-18 ára landslið kvenna mun æfa frá 27.desember til 4.janúar. Föstudagur 27.des 14:00 – 16:00 KórinnLaugardagur 28.des 9:00 – 11:00 KórinnSunnudagur 29.des 9:30 – 11:30 DigranesMánudagur 30.des 16:30 – 18:30 KórinnÞriðjudagur 31.des FríMiðvikudagur 1.jan FríFimmtudagur 2.jan 18:00-19:30 MýrinFöstudagur 3.jan 19:00 – 20:30 MýrinLaugardagur 4.jan 12:00 – 14:00 Selfoss Eftirtaldir leikmenn eru í æfingahópnum: Aníta Björk Bárðardóttir HKAnna Lillian Þrastardóttir HaukarArna …
Vinningshafar í Jólahappdrætti
Óskum þeim sem unnu innilega til hamingju með vinninginn.
Þökkum öllum þeim sem keyptu miða fyrir stuðninginn
Gleðileg Jól