Fyrsti heimaleikur hjá meistaraflokki kvenna í N1 deildinni

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna í handbolta eru að stíga sín fyrstu spor í deild með þeim bestu. Stelpurnar taka á móti  FH á morgun þriðjudaginn 25.september kl 19:30. Hvetjum við alla bæjarbúa til að fjölmenna á völlinn og hvetja stelpurnar okkar. Áfram Afturelding.

N1 deildin að hefjast

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Meistaraflokkur karla eiga heimaleik í fyrsta leik tímabilsins.  Þeir fá ÍR í heimsókn mánudaginn 24.septermber kl 19:30. Fjölmennum á völlin og hvetjum stákana okkar áfram. Áfram Afturelding.

Meistaraflokkur karla vann Ragnarsmótið

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Strákarnir okkar í meistaraflokki unnu Ragnarsmótið sem var haldið á Selfossi um helgina.  Þeir spiluðu úrslitaleikinn við Fram og var staðan jöfn 29:29 í leikslok. Þá tók við vítakastkeppni og Davíð Svansson varði 2 vítaköst sem færði strákunum sigurinn en lokatölur voru 33:30. Markahæstir hjá Aftureldingu voru Örn Ingi Bjarkason með 8 mörk og Sverrir Hermannsson með 5 mörk. Handknattleiksdeild …

Æfingar hefjast hjá handknattleiksdeild sem hér segir.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Æfingar hefjast sem hér segir, tímatafla verður sett inn fljótlega.   2 flokkur karla – 13.ágúst 3 flokkur karla og kvenna  -13.ágúst 4 flokkur karla ogkvenna – 13.ágúst 5 flokkur karla og kvenna – 1.september 6 flokkur karla og kvenna – 1.september 7 flokkur karla og kvenna- 1.september 8 flokkur karla og kvenna- 1.september

Gústaf Adolf Björnsson ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Gústaf Adolf Björnsson hefur verið ráðinn þjálfari meistarflokks kvenna í handboltanum en hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið nú á dögunum.  Gústaf hefur þjálfað handknattleik í mörg ár og var síðasta vetur þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar en einnig er hann aðstoðarþjálfari kvennalandsliðs Íslands. Meistaraflokkur kvenna verður  nýliði í N1 deildinn í vetur og verður spennandi að fylgjast með þeim.

Gústaf Adolf Björnsson ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Gústaf Adolf Björnsson hefur verið ráðinn þjálfari meistarflokks kvenna í handboltanum en hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið nú á dögunum.  Gústaf hefur þjálfað handknattleik í mörg ár og var síðasta vetur þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar en einnig er hann aðstoðarþjálfari kvennalandsliðs Íslands. Meistaraflokkur kvenna verður  nýliði í N1 deildinn í vetur og verður spennandi að fylgjast með þeim.