Æfingar hefjast hjá handknattleiksdeild sem hér segir.

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Æfingar hefjast sem hér segir, tímatafla verður sett inn fljótlega.   2 flokkur karla – 13.ágúst 3 flokkur karla og kvenna  -13.ágúst 4 flokkur karla ogkvenna – 13.ágúst 5 flokkur karla og kvenna – 1.september 6 flokkur karla og kvenna – 1.september 7 flokkur karla og kvenna- 1.september 8 flokkur karla og kvenna- 1.september

Gústaf Adolf Björnsson ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna.

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Gústaf Adolf Björnsson hefur verið ráðinn þjálfari meistarflokks kvenna í handboltanum en hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið nú á dögunum.  Gústaf hefur þjálfað handknattleik í mörg ár og var síðasta vetur þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar en einnig er hann aðstoðarþjálfari kvennalandsliðs Íslands. Meistaraflokkur kvenna verður  nýliði í N1 deildinn í vetur og verður spennandi að fylgjast með þeim.

Gústaf Adolf Björnsson ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna.

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Gústaf Adolf Björnsson hefur verið ráðinn þjálfari meistarflokks kvenna í handboltanum en hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið nú á dögunum.  Gústaf hefur þjálfað handknattleik í mörg ár og var síðasta vetur þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar en einnig er hann aðstoðarþjálfari kvennalandsliðs Íslands. Meistaraflokkur kvenna verður  nýliði í N1 deildinn í vetur og verður spennandi að fylgjast með þeim.

Handboltaakademía Aftureldingar

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

23. júlí – 4. ágúst 2012.   mán – föstudagKl: 09:00 – 12:00      6. flokkur  ( 2001 – 2002 ) Kl: 12:30 – 15:30     5. flokkur ( 1999 – 2000 ) Kl: 16:00 – 17:45      7. flokkur  ( 2003 – 2004 ) Námskeiðið  verður frá 23. Júlí – 4. Ágúst. Þau eru þau opin öllum hvort sem viðkomandi …

Pétur Júníusson spilar á EM með U-20 ára landsliði Karla

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Okkar maður Pétur Júníusson línumaður  hefur verið valinn í lokahóp U -20 ára landsliðs karla sem fer til Tyrklands 3. – 15. júlí til að taka þátt í lokakeppni EM. Liðið er þar í riðli með Danmörku, Sviss og Svíþjóð. Leikjaplan riðilsins er: Fimmtudagur 5.júlíDanmörk – Ísland kl.10.00 Föstudagur 6.júlíÍsland – Svíþjóð kl.12.00 Sunnudagur 8.júlíÍsland – Sviss kl.12.00 Handknattleiksdeild Aftureldingar …

Fimm fulltrúar Aftureldingar í landsliðshóp U – 18 ára karla í handbolta

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Valið hefur verið landsliðshópur U – 18 ára karla í handbolta. Afturelding er með fimm fulltrúa að þessu sinni og eru það þeir Árni Bragi Eyjólfsson Bjarki Snær Jónsson Elvar Ásgeirsson Kristinn Bjarkason Elísberg Unnar Arnarsson Liðið mun æfa helgina 1 – 3 júní á Seltjarnarnesi.Æfingarnar eru: Föstudagur 1.júní kl.16.15 – 17.45Laugardagur 2.júní kl.15.30 – 17.00Sunnudagur 3. Júní kl.12.00 – …

Örn Ingi Bjarkason í Aftureldingu.

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Um helgina skrifaði Örn Ingi Bjarkason hinn frábæri handboltamaður undir tveggja ára samning við Aftureldingu.Örn Ingi hefur spilað með FH undanfarin 4 ár en snýr nú aftur í sitt uppeldisfélag og er það mjög mikill styrkur fyrir handboltann í Mosfellsbæ.Örn Ingi var um helgina  valinn í lið ársins í N1 deild karla sem besti miðjumaður, auk þess sem hann var …

Böðvar Páll kosinn efnilegasti leikmaður N1 deildarinnar

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Um helgina var Böðvar Páll kosinn efnilegasti leikmaður N1 deildar í vetur og er þetta mikill heiður fyrir þennan unga frábæra leikmann.Böðvar er aðeins 17 ára gamall en er þegar orðin einn af lykilmönnum í meistaraflokki Aftureldingar, auk þess að eiga sæti í U18 og U20 ára landsliðum. Hann er mjög öflugur varnarmaður og er auk þess efnilegasta skytta landsins. …

Háspenna að Varmá.

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

N1 deild handbolti umspil Afturelding sló út Selfoss í umspili um laust sæti í N1 deildinni í þriðja leik liðana í gær.Lokatölur urðu 23-21 eftir að staðan í hálfleik var 11-8 fyrir heimamenn.Þetta var háspennuleikur þar sem sterkar varnir og markavarsla var í fararbroddi en sóknarleikur beggja liða var ekki  góður. Gestirnir komust í 0-1 en eftir það leiddu heimamenn …