Eyjamaðurinn Egill Jóhannsson hefur gengið til liðs við Aftureldingu
Góður sigur hjá strákunum
Karlalið Aftureldingar vann 1. deildarlið Grindavíkur 1-0 í lokaleik riðlakeppni B deildar í Fótbolta.net mótinu í gær.
Gunnar Wigelund framlengir við Aftureldingu
Afturelding og Gunnar Wigelund hafa sammælst um að framlengja samning hans um eitt ár.
Leikir um helgina í fótboltanum
Báðir meistaraflokkar Aftureldingar voru á ferðinni um helgina og léku við sterka andstæðinga úr nágrannasveitunum.
Einar Marteinsson framlengir við Aftureldingu
Kletturinn og hjarta varnarinnar síðustu sumur, Einar Marteinsson, hefur framlengt samningi sínum við Aftureldingu.
Bjarki Steinn á U17 landsliðsæfingu
Afturelding á fulltrúa á úrtaksæfingum U17 landsliðs Íslands sem fram fara um helgina í Kórnum.
Elvar Freyr semur við Aftureldingu.
Elvar Freyr Arnþórsson hefur gert 2 ára samning við Aftureldingu.
Knattspyrnukona og maður Aftureldingar 2015
Knattspyrnudeild hefur útnefnt þau Kristinn Jens og Krístínu Þóru sem knattspyrnumann og konu Aftureldingar 2015
Nik Anthony Chamberlain í Aftureldingu
Enski miðjumaðurinn Nik Anthony Chamberlain hefur gengið til liðs við Aftureldingu.
Afturelding og Breiðablik skildu jöfn
Undirbúningstímabilið í fótboltanum er nú hafið en Afturelding tók á móti Íslandsmeisturum Breiðabliks að Varmá á laugardag í Faxaflóamóti kvenna.