Góður sigur hjá strákunum

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Karlalið Aftureldingar vann 1. deildarlið Grindavíkur 1-0 í lokaleik riðlakeppni B deildar í Fótbolta.net mótinu í gær.

Afturelding og Breiðablik skildu jöfn

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Undirbúningstímabilið í fótboltanum er nú hafið en Afturelding tók á móti Íslandsmeisturum Breiðabliks að Varmá á laugardag í Faxaflóamóti kvenna.