Dregið hefur verið í 32-liða úrslitum í Borgunarbikarnum og dróst Afturelding gegn ÍR
Afturelding áfram í bikarnum
Afturelding er komin í 32 liða úrslit Borgunarbikars karla eftir góðan 4-0 sigur á Ægi í Þorlákshöfn.
Fyrsta leik lokið án stiga
Afturelding tók á móti FH í fyrstu umferð Pepsideildarinnar í knattspyrnu á Varmárvelli á þriðjudag.
Hópurinn styrkist fyrir sumarið
Afturelding fékk góðan liðsstyrk í dag þegar þrjár öflugar knattspyrnukonur gengu til liðs við félagið.
Pepsideild kvenna hefst á þriðjudagskvöld.
Afturelding hefur leik í Pepisdeildinni á þriðjudag kl 19:15 á gerfigrasinu að Varmá gegn FH.
Öruggur sigur í fyrsta leik
Afturelding hóf leik í 2.deild með látum á laugardag með öruggum 4-1 sigri á KF
Íslandsmótið að hefjast – fyrsti heimaleikurinn
Þá er loksins komið að því – sumarið er komið með blóm í haga og fótboltamótin byrjuð !
Hugi Jóhannesson gengur til liðs við Aftureldingu
Hinn 22 ára markvörður Hugi Jóhannesson hefur gengið til liðs við Aftureldingu.
Afturelding áfram í Borgunarbikarnum
Afturelding vann Mídas í fyrstu umferð Borgunarbikarsins á laugardag og mætir Ægi í Þorlákshöfn í næstu umferð
Öðruvísi þrenna á Varmárvelli
Þau tíðindi gerðust í leik Aftureldingar og Fylkis í Lengjubikarnum á Varmárvelli að þrjár systur léku fyrir hönd Aftureldingar í leiknum










