Hinn 22 ára markvörður Hugi Jóhannesson hefur gengið til liðs við Aftureldingu.
Afturelding áfram í Borgunarbikarnum
Afturelding vann Mídas í fyrstu umferð Borgunarbikarsins á laugardag og mætir Ægi í Þorlákshöfn í næstu umferð
Öðruvísi þrenna á Varmárvelli
Þau tíðindi gerðust í leik Aftureldingar og Fylkis í Lengjubikarnum á Varmárvelli að þrjár systur léku fyrir hönd Aftureldingar í leiknum
Fylkir bar sigur úr býtum í Lengjunni
Afturelding tapaði fyrir Fylki á gerfigrasinu að Varmá í Lengjubikar kvenna á laugardag 1-2
Leikið í Lengjubikar og Borgunarbikar um helgina
Nú er knattspyrnusumarið að fara í gang, keppni í Lengjubikarnum að ljúka og Borgunarbikarinn að hefjast.
Jafntefli í Lengjubikarnum
Afturelding gerði 2-2 jafntefli við Þrótt í Laugardalnum á föstudag í Lengjubikar kvenna.
El Clasico í Mosfellsbæ !
Á sumardaginn fyrsta munu mosfellsku stórveldin Afturelding og Hvíti Riddarinn mætast í fyrsta sinn í góðgerðarleik á gerfigrasinu að Varmá
Hrefna Guðrún í byrjunarliði U19 landsliðsins
Hrefna Guðrún Pétursdóttir lék sinn fyrsta U19 landsleik fyrir Ísland í dag þriðjudag í sigri á Færeyjum.
Þorvaldur Sveinbjörnsson semur við Aftureldingu
Hinn tvítugi sóknarmiðjumaður Þorvaldur Sveinbjörnsson hefur skrifað undir eins árs samning við Aftureldingu.
Kristín Þóra í byrjunarliðinu hjá U17
Kristín Þóra Birgisdóttir lék sinn fyrsta landsleik í dag sunnudag þegar U17 landslið Íslands mætti Wales.