Meistaraflokkar félagsins í knattspyrnu hafa nú báðir hafið leik í Lengjubikar KSÍ þetta vorið.
Svandís framlengir hjá Aftureldingu
Svandís Ösp Long leikmaður meistaraflokks kvenna í knattspyrnu hefur framlengt samning sinn við félagið til tveggja ára.
Kristín verður áfram hjá Aftureldingu
Kristín Tryggvadóttir leikmaður meistaraflokks kvenna í knattspyrnu hefur framlengt samning sinn við félagið til tveggja ára.
Naumt tap gegn Íslandsmeisturunum
Afturelding mætti KR í þriðju umferð Lengjubikarsins á laugardag í Egilshöllinni og beið naumlega ósigur, 1-2.
Aldís búin að semja
Aldís Mjöll Helgadóttir leikmaður meistaraflokks kvenna í knattspyrnu hefur framlengt samning sinn við félagið til tveggja ára.
Aðalfundur knattspyrnudeildar
Miðvikudaginn 12. mars kl. 20.00 í vallarhúsinu að Varmá.
Venjuleg aðalfundarstörf s.s. skýrsla stjórnar, reikningar ársins 2013, fjárhagsáætlun og kosning stjórnar.
Allir velkomnir.
Hafdís og Guðný framlengja við félagið
Guðný Lena Jónsdóttir og Hafdís Rún Einarsdóttir, leikmenn meistaraflokks kvenna í knattspyrnu hafa samið við Aftureldingu næstu tvö árin.
Anton á reynslu hjá Bolton
Antoni Ara Einarssyni, markmanni Aftureldingar hefur verið boðið til reynslu hjá enska 1.deildar félaginu Bolton Wanderers.
Afturelding semur við fleiri efnilegar stúlkur
Þrjár stórefnilegar stúlkur úr Mosfellsbænum hafa skrifað undir samning við meistaraflokk Aftureldingar í knattspyrnu
Axel með tvo landsleiki um helgina
Axel Óskar Andrésson leikmaður 3.flokks hjá Aftureldingu lék með U17 landsliði Íslands sem mætti Noregi tvívegis um helgina.