Aldís búin að semja

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Aldís Mjöll Helgadóttir leikmaður meistaraflokks kvenna í knattspyrnu hefur framlengt samning sinn við félagið til tveggja ára.

Aðalfundur knattspyrnudeildar

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Miðvikudaginn 12. mars kl. 20.00 í vallarhúsinu að Varmá.
Venjuleg aðalfundarstörf s.s. skýrsla stjórnar, reikningar ársins 2013, fjárhagsáætlun og kosning stjórnar.
Allir velkomnir.