Kristrún Halla Gylfadóttir var valin leikmaður ársins hjá meistaraflokki kvenna á lokahófi knattspyrnudeildar um helgina.
2. flokkur karla deildarmeistarar
2. flokkur karla tryggði sér deildarmeistaratitilinn í C-deildinni eftir 2-0 sigur á Sindra á Hornafirði á laugardag og þar með sæti í B-deild næsta sumar.
Telma skorar og skorar
Íslenska U19 kvennalandsliðið er nú statt í Búlgaríu þar sem það tekur þátt í undankeppninni vegna EM 2014.
Afturelding kláraði með stæl
Meistaraflokkur karla lauk tímabilinu með 5-0 stórsigri á Ægi á Varmárvelli á laugardag.
Lokaleikur tímabilsins hjá strákunum okkar
Keppni í 2.deild karla lýkur nú um helgina og fær Afturelding Ægi frá Þorlákshöfn í heimsókn á laugardag kl 14:00 á N1 vellinum að Varmá.
Gunnar Logi í byrjunarliðinu hjá U19
Íslenska U19 knattspyrnulandsliðið lék sinn fyrsta leik í Svíþjóðarmótinu á þriðjudag þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Slóvakíu.
Enes hættir með Aftureldingu eftir tímabilið
Enes Cogic hefur ákveðið að hætta störfum sem þjálfari Aftureldingar eftir leik liðsins gegn Ægi í lokaumferð 2. deildar á laugardag.
Birkir Þór með U17 til Rússlands
Birkir Þór Guðmundsson hefur verið valinn í U17 landslið Íslands sem tekur þátt í undankeppni EM í lok mánaðarins.
Afturelding á næstbestu knattspyrnumenn Íslands !
3.flokkur karla hefur átt hreint frábært sumar og strákarnir léku til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu í Kórnum á sunnudag.
Afturelding áfram meðal þeirra bestu
Meistarflokkur kvenna tryggði sér áframhaldandi veru í Pepsi deildinni á sunnudag þrátt fyrir ósigur gegn HK/Víking í síðasta leik sumarsins.