Keppni í 2.deild karla lýkur nú um helgina og fær Afturelding Ægi frá Þorlákshöfn í heimsókn á laugardag kl 14:00 á N1 vellinum að Varmá.
Gunnar Logi í byrjunarliðinu hjá U19
Íslenska U19 knattspyrnulandsliðið lék sinn fyrsta leik í Svíþjóðarmótinu á þriðjudag þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Slóvakíu.
Enes hættir með Aftureldingu eftir tímabilið
Enes Cogic hefur ákveðið að hætta störfum sem þjálfari Aftureldingar eftir leik liðsins gegn Ægi í lokaumferð 2. deildar á laugardag.
Birkir Þór með U17 til Rússlands
Birkir Þór Guðmundsson hefur verið valinn í U17 landslið Íslands sem tekur þátt í undankeppni EM í lok mánaðarins.
Afturelding á næstbestu knattspyrnumenn Íslands !
3.flokkur karla hefur átt hreint frábært sumar og strákarnir léku til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu í Kórnum á sunnudag.
Afturelding áfram meðal þeirra bestu
Meistarflokkur kvenna tryggði sér áframhaldandi veru í Pepsi deildinni á sunnudag þrátt fyrir ósigur gegn HK/Víking í síðasta leik sumarsins.
HK/Víkingur – Afturelding, Pepsideildarsæti í húfi
Síðustu umferð Pepsideildarinnar í knattspyrnu þetta sumarið lýkur á morgun sunnudag og er óhætt að segja að það verður mikið í húfi
3.flokkur karla leikur til úrslita á sunnudag
Afturelding mætir Breiðablik í Kórnum í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn á sunnudag í 3.flokki karla eftir 2-1 sigur á Stjörnunni í undanúrslitum.
Draumurinn úti – Afturelding áfram í 2.deild
Meistaraflokkur karla beið lægri hlut gegn HK í Fagralundi á laugardag og þar með er ljóst að vonin um 1.deildar sæti er farin.
Gríðarlega mikilvægur leikur hjá strákunum.
Meistaraflokkur karla sækir topplið HK í 2.deild heim í Fagralund í Kópavogi kl 14:00 á laugardag í næstsíðasta leik sumarsins.