Afturelding mætti Stjörnunni í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins á Varmárvelli á þriðjudag og varð að sætta sig við ósigur.
Nýráðinn vallarstjóri á Tungubökkum
Einar Marteinsson hefur verið ráðinn sem vallarstjóri á Tungubökkum. Einar er með síma: 8939132.
Við bjóðum Einar velkominn til starfa
Afturelding fær Stjörnuna í heimsókn í bikarnum
Keppni í Borgunarbikar kvenna er nú í fullum gangi og á þriðjudag kemur Stjarnan í heimsókn á Varmárvöll
Fótboltaskólinn kominn í gang
Hinn árlegi og sívinsæli fótboltaskóli Aftureldingar er kominn af stað. Í sumar verða alls 7 námskeið.
Vel heppnuðum Liverpool skóla lokið
Þriðja Liverpoolskólanum sem haldinn er í samvinnu við knattspyrnudeild Aftureldingar lauk á laugardag og er mál manna að frábærlega hefði til tekist
Flotti fótboltadagurinn á sunnudaginn 9.júní
Flotti fótboltadagurinn verður haldinn fyrir alla hressa og káta krakka í Mosfellsbæ sunnudaginn 9.júní frá kl. 13:00-15:00
Sigurmark á síðustu stundu
Afturelding náði með harðfylgni að tryggja sér sigur á Hamar í Hveragerði á fimmtudagskvöld 1-0 í 2.deild karla.
Ósigur í Eyjum
Afturelding sótti ÍBV heim til Vestmannaeyja á miðvikudag í Pepsideild kvenna og varð að sætta sig tap.
Knattspyrnuskóli KSÍ á Laugarvatni
Knattspyrnuskóli stúlkna fer fram á Laugarvatni í næstu viku en skólinn er á vegum KSÍ og er ætlaður stúlkum fæddum 1999
Silfur á Faxaflóamótinu
2.flokkur kvenna lék við hvern sinn fingur á Faxaflóamótinu í vetur og landaði silfurverðlaunum.