Heppnin með meisturunum

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Afturelding tók á móti Íslandsmeisturum Þórs/KA á N1 vellinum að Varmá á laugardag en náði ekki í stig þrátt fyrir fyrirtaksleik.

Vel heppnuðum Liverpool skóla lokið

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Þriðja Liverpoolskólanum sem haldinn er í samvinnu við knattspyrnudeild Aftureldingar lauk á laugardag og er mál manna að frábærlega hefði til tekist