Á laugardaginn 15.september verður haldið Mosósmót fyrir 40 ára og eldri og yngri á Tungubökkum í Mosfellsbæ.
Anton kallaður til liðs við U19 landsliðið
Anton Ari Einarsson markmaður 2.flokks og varamarkmaður með meistaraflokki hefur verið kallaður í leikmannahóp U19 fyrir leik gegn Eistlandi á sunnudag
Afturelding áfram á meðal þeirra bestu !
Afturelding tryggði sér áframhaldandi veru í efstu deild Íslandsmótins í knattspyrnu með 4-4 jafntefli við hið gamalgróna stórveldi Vals á Varmárvelli á laugardag.
Afturelding – Valur í Pepsideildinni á laugardag
Á laugardag fer fram síðasta umferð Pepsideildarinnar þegar stórlið Vals kemur í heimsókn á Varmárvöll. Leikurinn hefst kl 14:00.
Þriðji flokkur karla upp um deild !
Þriðji flokkur karla hefur átt prýðistímabil í sumar í Íslandsmótinu og með góðum lokaspretti tryggði liðið sér sæti í úrslitakeppninni sem hófst í vikunni.
Glæsilegur sigur á KR í Pepsi deildinni
Afturelding vann glæsilegan sigur á KR á KR-velli í Pepsi deildinni á þriðjudagskvöld. Leiknum lauk 4-0 fyrir okkur og þar með er KR fallið í 1.deild.
Vetrarstarfið í knattspyrnudeild að hefjast
Nú er keppnistímabili knattspyrnufólks að ljúka og vetrarstarfið í yngri flokkunum að hefjast.
Stórleikur á Varmárvelli
Það verður svo sannarlega stórleikur á Varmárvelli á miðvikudag þegar Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar mæta til leiks
Vinningshafar í happdrætti knattspyrnudeildar
Dregið var í happdrætti knattspyrnudeildar „Í túninu heima“ á laugardaginn. Vinningana má nálgast í afgreiðslunni í íþróttamiðstöðinni á Varmá.
Atlantismótið 2012 – Þakkir frá mótsstjórn
Mótanefnd Atlantismótsins og Barna- og unglingaráð knattspyrnudeildar vill þakka öllum sem tóku þátt í mótinu um helgina, þjálfurum, liðsstjórum, þáttakendum og gestum kærlega fyrir frábært mót.