Strákarnir í 3.flokki karla hafa slegið í gegn í sumar en þeir komust alla leið í undanúrslit Íslandsmótins í knattspyrnu og upp um deild með árangri sínum.
Fjölmenni á landsliðs-æfingum á næstunni
Knattspyrnusambandið verður með U17 og U19 landsliðsæfingar næstu helgar og verður Afturelding þar með sjö fulltrúa og hafa sjaldan verið fleiri..
Æfingatafla knattspyrnudeildar
Æfingatafla vetrarins er klár og er að finna á síðu knattspyrnudeildarinnar undir „tímatöflur“.
Mosómót fyrir 40+/- knattspyrnumenn og konur
Á laugardaginn 15.september verður haldið Mosósmót fyrir 40 ára og eldri og yngri á Tungubökkum í Mosfellsbæ.
Anton kallaður til liðs við U19 landsliðið
Anton Ari Einarsson markmaður 2.flokks og varamarkmaður með meistaraflokki hefur verið kallaður í leikmannahóp U19 fyrir leik gegn Eistlandi á sunnudag
Afturelding áfram á meðal þeirra bestu !
Afturelding tryggði sér áframhaldandi veru í efstu deild Íslandsmótins í knattspyrnu með 4-4 jafntefli við hið gamalgróna stórveldi Vals á Varmárvelli á laugardag.
Afturelding – Valur í Pepsideildinni á laugardag
Á laugardag fer fram síðasta umferð Pepsideildarinnar þegar stórlið Vals kemur í heimsókn á Varmárvöll. Leikurinn hefst kl 14:00.
Þriðji flokkur karla upp um deild !
Þriðji flokkur karla hefur átt prýðistímabil í sumar í Íslandsmótinu og með góðum lokaspretti tryggði liðið sér sæti í úrslitakeppninni sem hófst í vikunni.
Glæsilegur sigur á KR í Pepsi deildinni
Afturelding vann glæsilegan sigur á KR á KR-velli í Pepsi deildinni á þriðjudagskvöld. Leiknum lauk 4-0 fyrir okkur og þar með er KR fallið í 1.deild.
Vetrarstarfið í knattspyrnudeild að hefjast
Nú er keppnistímabili knattspyrnufólks að ljúka og vetrarstarfið í yngri flokkunum að hefjast.