Glæsilegur árangur hjá 3.flokki karla

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Strákarnir í 3.flokki karla hafa slegið í gegn í sumar en þeir komust alla leið í undanúrslit Íslandsmótins í knattspyrnu og upp um deild með árangri sínum.

Afturelding áfram á meðal þeirra bestu !

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Afturelding tryggði sér áframhaldandi veru í efstu deild Íslandsmótins í knattspyrnu með 4-4 jafntefli við hið gamalgróna stórveldi Vals á Varmárvelli á laugardag.

Þriðji flokkur karla upp um deild !

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Þriðji flokkur karla hefur átt prýðistímabil í sumar í Íslandsmótinu og með góðum lokaspretti tryggði liðið sér sæti í úrslitakeppninni sem hófst í vikunni.