John Andrews framlengir hjá Aftureldingu

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Stjórn Meistaraflokksráðs kvenna skrifaði í dag undir nýjan samning við John Andrews, sem framlengir því samning sinn um 2 ár eða til loka ársins 2014.

Glæsilegur árangur hjá 3.flokki karla

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Strákarnir í 3.flokki karla hafa slegið í gegn í sumar en þeir komust alla leið í undanúrslit Íslandsmótins í knattspyrnu og upp um deild með árangri sínum.