Dregið var í 32-liða úrslit í bikarkeppni KSÍ í dag og upp úr hattinum kom lið Þróttar frá Vogum sem fær heimaleik gegn Aftureldingu.
Afturelding heimsækir Breiðablik í kvöld
Önnur umferðin í Pepsi deild kvenna hefst í kvöld og munu stelpurnar okkar mæta Breiðablik á Kópavogsvelli kl 19:15
Afturelding áfram í bikarnum
Afturelding er komin í 32 liða úrslit í bikarkeppni KSÍ í knattspyrnu
Bikarkeppni karla, önnur umferð í kvöld
Bikarkeppni KSÍ heldur áfram í kvöld en komið er að annari umferð.
Jafntefli í fyrsta leik í Pepsi deildinni.
Pepsi deild kvenna hófst á sunnudag með heilli umferð. Afturelding tók á móti FH á Varmárvelli og lauk leik með 1-1 jafntefli.
Pepsi deild kvenna hefst á sunnudag
Afturelding mætir FH á Varmárvelli kl 19:15 í fyrstu umferð.
Knattspyrnudeild hvetur Mosfellinga til að fjölmenna og gefa tóninn fyrir sumarið.
Jafntefli í fyrsta leik hjá strákunum
Afturelding hóf leik í Íslandsmótinu með 2-2 jafntefli við Njarðvík
Afturelding – Njarðvík á Varmárvelli
2.deild karla hefst föstudaginn 11.maí og verður fyrsti leikur strákanna okkar á Varmárvelli kl 20:00 þegar lið Njarðvíkur kemur í heimsókn.
Knattspyrnustjörnur framtíðarinnar
Nokkrir efnilegir leikmenn 2.flokks karla skrifuðu undir leikmannasamning við Aftureldingu í vikunni.
Styttist í fyrstu leiki í Íslandsmótinu
Meistaraflokkar Aftureldingar eru nú að leggja lokahönd á undirbúning sinn fyrir komandi Íslandsmót í knattspyrnu.