Meistaraflokkur kvenna vann Þrótt 2-0 í Lengjubikarnum í knattspyrnu á föstudag í Egilshöll
Nýr leikmaður gengur til liðs við Aftureldingu.
Vendula Strnadova, tékkneskur miðvallarleikmaður hefur samið við meistaraflokk kvenna um að leika með Aftureldingu í Pepsi deildinni í sumar.
Fundur um dómaramál – Gunnar Jarl mætir
Knattspyrnudeild heldur fund fyrir leikmenn, þjálfara og stjórnarfólk í skólastofunni að Varmá á fimmtudagskvöld kl 20:30
Sigur hjá stelpunum í Lengjubikarnum
Meistaraflokkur kvenna krækti sér í sín fyrstu stig í Lengjubikarnum þetta árið þegar liðið vann öruggan 3-1 sigur á Selfossi að Varmá
Lára Kristín á skotskónum með U19 landsliðinu
Lára Kristín Pedersen skoraði mark Íslands sem gerði 1-1 jafntefli við Holland í undankeppni EM
Enn sigra strákarnir
Meistaraflokkur karla í knattspyrnu byrjar tímabilið með stæl og vinnur sinn fjórða leik í röð í Lengjubikarnum
Aftureldingarball á Hvíta riddaranum á laugardag
Fjöldi tónlistarmanna kemur fram og heldur uppi stuðinu, óvæntir gestir og stemming !
Lára Kristín á leið til Hollands
U19 ára kvennalandslið Íslands leikur í milliriðli EM í Hollandi sem hefst á laugardag
Markaregn á Varmárvelli
Afturelding vann stórsigur á ÍH í 3.umferð Lengjubikarsins á Varmárvelli á föstudagskvöld. Úrslitin urðu 8-3, okkar mönnum í hag sem þar með hafa unnið alla sína leiki hingað til.
Aðalfundur knattspyrnudeildar
Aðalfundur knattspyrnudeildar Aftureldingar verður haldinn í kvöld, þriðjudaginn 20.mars kl 18:00 í skólastofunni að Varmá.