Hvíti riddarinn ræður þjálfara

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Á dögunum var Bjarki Már Sverrisson ráðinn þjálfari Hvíta riddarans. Hann er reyndasti þjálfari Aftureldingar og mikill fengur fyrir Hvíta riddarann.

Fyrirliðinn verður áfram

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Birgir Freyr Ragnarsson fyrirliði meistaraflokks Aftureldingar í knattspyrnu síðasta sumar, hefur endurnýjað samning sinn félagið.