Liverpool skólinn 2012

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Afturelding kynnir: Knattspyrnuskóla Liverpool á Íslandi árið 2012 Haldin verða tvö námskeið á Tungubökkum í Mosfellsbæ. Hið fyrra verður dagana 7.-9. júní (fimmtudagur til laugardags) og hið síðara 10.-12. júní (sunnudagur til þriðjudags). Knattspyrnuskóli Liverpool er fyrir fótboltastráka- og stelpur á  aldrinum 6-14 ára (7 .- 4. flokkur) Liverpool starfrækir knattspyrnuskóla víða um heim og leggur mikla áherslu á þjálfun …

Séræfingar hjá Guðnýju Björk

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Landsliðskonan Guðný Björk Óðinsdóttir sem hefur verið gestaþjálfari hjá 7.og 6.flokki kvenna í knattspyrnu undanfarið ásamt því að stýra séræfingum fyrir eldri stúlkur verður með séræfingar núna í jólafríinu fyrir 3.-5.flokk kvenna eða stelpur fæddar 2001 til 1996. Æft verður inni í sal 1 að Varmá.