Frá sunddeild – Sunddómaranámskeið

Sunddeild AftureldingarSund

Sunddómaranámskeið verður haldið miðvikudaginn 25. september n.k. í Pálsstofu í Laugardalslaug í Reykjavík Námskeiðið hefst kl. 18.00.  Verklegi hluti námskeiðsins fer fram á Haustmóti Ármanns sem haldið verður dagana  27.-29. september í Laugardalslaug. Skráning fer fram í netfangi Dómara-, móta- og tækninefnd:  dmtnefnd@gmail.com Við skráningu þarf nafn, félag, netfang og símanúmer. Einnig verður haldið námskeið miðvikudaginn 9. Október í Ásvallalaug …

Sunddómaranámskeið

Sunddeild AftureldingarSund

Sunddómaranámskeið verður haldið miðvikudaginn 25. september n.k. í Pálsstofu í Laugardalslaug í Reykjavík Námskeiðið hefst kl. 18.00.  Verklegi hluti námskeiðsins fer fram á Haustmóti Ármanns sem haldið verður dagana  27.-29. september í Laugardalslaug. Skráning fer fram í netfangi Dómara-, móta- og tækninefnd:  dmtnefnd@gmail.com Við skráningu þarf nafn, félag, netfang og símanúmer. Einnig verður haldið námskeið miðvikudaginn 9. Október í Ásvallalaug …

SUNDDEILD

Sunddeild AftureldingarSund

ÆFINGAR AÐ FARA AF STAÐ

Frábær frammistaða Aftureldingar á AMÍ

Sunddeild AftureldingarSund

Aldursflokkameistaramót Íslands í sundi var haldið á Akureyri 28. – 30 júní 15 sundfélög mættu með keppendur á mótið og voru  222 sundmenn skráðir til keppni. Afturelding átti að þessu sinni 11 þáttakendur sem höfðu náð lágmörkum inn á þetta stærsta sundmót ársins og stóðu þau sig öll frábærlega.  Þau voru flest að bæta sig eða við sína bestu tíma. Það …

Aðalfundur Sunddeildar

Sunddeild AftureldingarSund

Aðalfundur sunddeildar Aftureldingar verður haldinn þriðjudaginn 19. mars í gámnum við Íþróttahúsið að Varmá. Fundurinn hefst kl. 20. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Þar sem tveir stjórnarmeðlimir gefa ekki kost á sér til áframhaldandi setu í stjórn er hér með auglýst eftir áhugasömum foreldrum sem hafa áhuga á að starfa í stjórn. Áhugasamnir sendi póst á sund@afturelding.is Stjórnin

Frá Sunddeild

Sunddeild AftureldingarSund

Dómaranámskeiðið hefur verið fært til 23.október.

Bóklegir hlutar verða þriðjudaginn 23. október og fimmtudaginn 25. október frá
kl 18:00 – 21:00 í sal C í húsi ÍSÍ í laugardalnum.

Verklegi hlutinn fer fram á Extramóti SH laugardaginn 27. október (2 hlutar).

(2. hluti: Laugardagur 27. október, upphitun kl. 8.30-10, mæting kl. 9.00

3. hluti: Laugardagur 27. október, upphitun kl. 14-15, mæting kl. 14.30)

Leiðbeinandi verður Svanhvít G Jóhannsdóttir
Dagskrá og gögn koma síðar.
Skráningar berist til SSÍ fyrir hádegi mánudaginn 22.október.
Sundsamband@sundsamband.is

Foreldrafundur hjá sunddeild.

Sunddeild AftureldingarSund

Foreldrafundur verður haldinn þriðjudaginn 2. október kl 20 í yngri deild Varmárskóla. Hvetjum alla til að mæta.
Stjórnin

Frábær frammistaða á AMÍ

Sunddeild AftureldingarSund

Frábær frammistaða Aftureldingar á aldursflokkameistaramóti Íslands sem fram fer í Reykjanesbæ nú um helgina.