Sunddómaranámskeið

Sunddeild Aftureldingar Sund

Dómaranámskeið verður haldið í tengslum við Vormót Ármanns. Bókleg kennsla fer fram  þann 27. mars og verklega kennsla fer fram helgina 28. – 30. mars.  
Björn Valdimarsson og Jón Hjaltason sjá um námskeiðið.
Nánari upplýsingar veitir  : jon.hjaltason@vegagerdin.is eða dmt : dmtnefnd@gmail.com
Þeir sem hafa áhuga á að skrá sig á námskeiðið endilega sendið skráningar á : dmtnefnd@gmail.com