Æfingar hefjast mánudaginn 31. ágúst

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Nú er æfingataflan fyrir komandi tímabil klár. Æfingar hefjast samkvæmt henni mánudaginn 31. ágúst.

Skráning er hafin inn Mínum síðum hjá Mosfellsbæ, http://afturelding.felog.is/