Afturelding UMSK meistari karla

Ungmennafélagið Afturelding Handbolti

Karlalið Aftureldingar varð um helgina UMSK meistari í handbolta árið 2019 en leikið var í Kórnum í Kópavogi. Afturelding tók þátt í mótinu ásamt Gróttu, Stjörnunni og gestgjöfum HK.

Afturelding vann tvo leiki af þremur og gerði jafntefli við HK í lokaleiknum. Afturelding vann því mótið. Guðmundur Árni Ólafsson lék vel í mótinu og skoraði alls 25 mörk í þessum þremur leikjum. Hér að neðan má sjá markaskorara ásamt markvörslu í mótinu hjá körlunum sem mæta vel stemmdir inn í nýtt keppnistímabil.

UMFA – Grótta 30 – 26
Guðmundur Árni 12 mörk
Gestur 7 mörk
Gunnar Malquist 3 mörk
Júlíus 3 mörk
Sveinn Jose 2 mörk
Einar Ingi 1 mark
Arnór 6 varin
Brynjar 10 varin

UMFA – Stjarnan 36 – 32
Þorsteinn Gauti 8 mörk
Guðmundur Árni 6 mörk
Júlíus 5 mörk
Sveinn Jose 5 mörk
Stropus 4 mörk
Gestur 4 mörk
Agnar 2 mörk
Einar Ingi 1 mark
Gunnar Malquist 1 mark
Arnór 19 varin

UMFA – HK 29 – 29
Guðmundur Árni 7 mörk
Gestur 6 mörk
Þorsteinn Gauti 6 mörk
Júlíus 2 mörk
Einari Ingi 2 mörk
Sveinn Jose 2 mörk
Egill 1 mark
Agnar 1 mark
Brynjar 4 varin
Björgvin 7 varin