Æfingar hefjast 3. september

Karatedeild Aftureldingar Karate

Æfingar hjá karatedeild Aftureldingar hefjast þriðjudaginn 3. september 2019. Æfingar byrjenda hefjast 11. september 2019

Allir nýjir iðkendur eru velkomnir og hægt er að prófa í tvær vikur án skuldbindingar (4 æfingar).

Sjá tímatöflu hér.

Skráning fer fram hér.