Handboltaþrautir fyrir alla!

Ungmennafélagið Afturelding Handbolti

Á föstudaginn verður handboltaveisla að Varmá,

Við byrjum kl 16.00 þegar handboltadeildin setur upp þrautir og skemmtun fyrir alla káta krakka, hvort sem þau hafa verið að æfa eða vilja koma prófa.

Leikmenn mfl. kk og kvenna verða á svæðinu og spjalla við krakkana. Fullt af fjöri og

Klukkan 19.40 hefst svo fyrsti heimaleikur vetrarins, þegar strákarnir okkar taka á móti FH.
UMFA & Pálsson bjóða á leikinn.
Húsið opnar kl. 18.30
Skemmtigarðurinn á svæðinu og býður öllum krökkum í hoppukastala.
Grillaðir hamborgarar á boðstólnum fyrir leik.
Í hálfleik verður vítakeppni áhorfenda; vegleg verðlaun í boði!
Mætum í stúkuna með Rothögginu og styðjum okkar lið! Áfram Afturelding!