Komdu að prófa

Ungmennafélagið Afturelding Handbolti

Í tilefni af HM í handbolta ætlar handknattleiksdeild að bjóða öllum sem vilja prufa að æfa handbolta frítt í Janúar!
Nú er um að gera að taka vinina með á næstu æfingu þar sem stjörnurnar fæðast.

Æfingatíma má finna HÉR