N1 deildin að hefast í kvöld.

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Strákarnir eru búnir að standa sig vel í æfingamótunum og koma sprækir til leiks.  Í kvöld mætum við Akureyri að Varmá klukkan 18:30.  
Mætum sem flest og styðjum við bakið á strákunum okkar.
Áfram Afturelding.