Prufaðu að æfa handbolta – EM tilboð

Ungmennafélagið Afturelding Handbolti

Handknattleiksdeild Aftureldingar býður öllum nýjum iðkendum að prufa að æfa handbolta án skuldbindingar á meðan EM í handbolta stendur yfir. Mótið fer fram dagana 9. – 26. janúar 2020.