Æfingar hjá yngri flokkum (5.-8. flokki) handknattleiksdeildar hefjast mánudaginn 2. september 2019.
Við í handknattleiksdeildinni hlökkum mikið til og bjóðum alla fyrri iðkendur sem og nýja hjartanlega velkomna. Nýjum iðkendum gefst tækifæri á að koma og prufa að æfa í tvær vikur án skuldbindingar.
Skráning er hér
Tímatafla er hér (Tímataflan er birt með fyrirvara um breytingar).