Úrslit í jólahappdrætti meistaraflokks kvenna

Ungmennafélagið Afturelding Handbolti

Dregið var í jólahappdrætti meistaraflokks kvenna í handbolta í desember s.l. Alls voru 57 vinningar í happdrættinu í ár og margir hverjir mjög glæsilegir.

Hægt er að vitja vinninga hjá Vínilparket í Desjamýri 8 alla virka daga milli 8-17 eða með því að hafa samband í síma 896-9605. Sækja þarf vinninga fyrir 15.2.2020

Meistaraflokkur kvenna vill koma á framfæri þökkum til allra þeirra sem styrktu flokkinn með því að kaupa miða og einnig til þeirra aðila sem styrktu meistaraflokkinn með því að veita vinninga.

Vinningsnúmer í happdrætti mfl. kvenna í handbolta 2019:

Gjöf nr Lýsing Miði nr.
1 gjafabr. Frá Vita Ferðir og Airport transfer 786
2 Nespresso Kaffivél 23
3 6 mán kort í World class og Nivea gjafatöskur 154
4 Gjafakort fyrir tvo í Laugar spa og Nivea töskur 401
5 1 Mán gjafakort í World class og Nivea gjafatöskur 56
6 Gjafabr fyrir kr 10.000 hjá veitingah sæta svínið og gjafap. frá Mosfellsbakaríi 623
7 Gjafabr fyrir kr 10.000 hjá veitingah sæta svínið og gjafap. frá Mosfellsbakaríi 397
8 3 mán kort í World Class og Nivea gjafatöskur 272
9 Kassi með 24 Nocco og gjafatöskur frá Nivea 602
10 Gjafakarfa frá K Karlssyni og gjafabréf frá keiluhöllinni 42
11 Gjafakarfa frá K Karlssyni og gjafabréf frá keiluhöllinni 457
12 Værðarvoð frá Ístex og gjafakassi frá Nivea 248
13 Værðarvoð frá Ístex og gjafakassi frá Nivea 728
14 Mánaðarkort í Eldingu líkamrækt og íþróttataska frá Jako 519
15 Mánaðarkort í Eldingu líkamrækt og íþróttataska frá Jako 130
16 Mánaðarkort í Eldingu líkamrækt og íþróttataska frá Jako 597
17 Íþróttataska frá Jako og Nivea gjafatöskur 677
18 Púði frá Rösk Vinnustofa og jólaskreyting frá Blómasmiðjunni 753
19 Verkfærataska frá Húsasmiðjunni og gjafabréf frá Slippfélaginu 326
20 Spegill frá Innrömmun Sigurjóns 382
21 Íslands Atlas frá Forlaginu 663
22 Gjafapokar frá Regalo (Moroccanoil) 421
23 Gjafapokar frá Regalo (Moroccanoil) 559
24 Gjafapoki frá Therma 598
25 Kaffibollar frá Nespresso 206
26 Barbells protain stangir (1 kassi) og Nivea gjafatöskur 48
27 Gjafapoki frá Hárfínt 737
28 Hárblásari frá Halldóri Jónssyni 81
29 Gjafapoki frá Stjörnugrís og gjafabréf frá Fiskbúðinni Mos 158
30 Húsgagnahöllin gjafabréf kr 10.000 og gjafataska frá Nivea 435
31 Húsgagnahöllin gjafabréf kr 10.000 og gjafataska frá Nivea 25
32 Gjafatöskur frá Nivea og tannburstasett frá Icepharma 252
33 Gjafatöskur frá Nivea og tannburstasett frá Icepharma 595
34 Gjafapoki frá Thermu og gerfineglur frá Acryl nöglum Bryndísar 648
35 Málsverður hjá Reykjavík Fish og gjafatöskur frá Nivea 322
36 Nivea gjafatöskur og 4 miðar á Black Box Pizza smakk 567
37 Gjafapoki frá Ölgerðinni og Gjafakassi frá Nivea 768
38 Gjafapoki frá Ölgerðinni og Gjafakassi frá Nivea 357
39 Gjafakort frá Húsasmiðjunni kr 10.000 og Töskur frá Nivea 558
40 Gjafapoki frá Therma og gjafabréf frá Blómasmiðjunni 532
41 Gjafapoki frá Therma og Shake frá Shake´n Pizza 608
42 Niveatöskur og Brúnkukrem 379
43 Jólaskraut frá Flókakonunni og Niveatöskur 170
44 Gjafabréf í litun og plokkun hjá snyrtistofunni Garðabæ og töskur frá Nivea 628
45 Kalkúnn frá Holda og Nivea gjafakassi 74
46 Inneign uppá 10.000 frá rúmfaralagernum og Nivea töskur 448
47 Gjafabréf frá Rúmfatalagernum uppá 15.000 og töskur frá Nivea 289
48 Trolley Bags og gjafakassi frá Nivea 627
49 Gjafabréf frá Barion að upphæð 10.000kr og töskur frá Nivea 606
50 Gjafabréf frá Barion að upphæð 10.000kr og töskur frá Nivea 205
51 Gjafapoki frá samkaup 437
52 Íþróttataska frá 24 Sport með Íþróttavörum 468
53 Íþróttataska frá 24 Sport með Íþróttavörum 62
54 Vörur frá Osram/og gjafabréf á Hótel örk 515
55 Trolley Bags og gjafatöskur frá Nivea 129
56 Trolley Bags og gjafatöskur frá Nivea 799
57 100 Mín ljósakort + brúnkukrem 795