Aðalfundur Karatedeildar Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Karate

Aðalfundur Karatedeildar Aftureldingar fer fram 5. mars næstkomandi kl. 18.30. Fundurinn fer fram í Vallarhúsinu að Varmá.

Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf
1. Fundarsetning
2.Kosning fundarstjóra og fundarritara
3 skýrsla stjórnar
4 Reikningar ársins 2019
5 Kosning Formanns
6 Kosning stjóarmanna
7 Tillögur sem borist hafa til stjórnar
8 önnur mál

Okkur vantar 2 hressa og jákvæða aðila til að starfa með okkur.
Að starfa í stjórn þeirrar íþóttagreinar sem barnið manns stundar gefur manni mikla gleði. Við myndum tengsl við aðra foreldra og iðkendur. Við hittumst ca 5 x á önn max 1 klst í einu. Þeir sem vilja gefa kost á sér í stjórn látið vita á netfangið karate@afturelding.is