Annað Bikar- og Grand Prix mót 2019

Karatedeild Aftureldingar Karate

Annað Bikar- og Grand Prix mót vetrarins var haldið að Varmá 27. apríl. s.l. Á bikarmótinu sem er fyrir 16 ára og eldri keppti Þórður Jökull í kata fyrir Aftureldingu og lenti hann í þriðja sæti. Úrslit úr bikarmótinu má nálgast hér.
Á Grand Prix mótinu átti Afturleding sjö keppendur í átta greinum, en alls voru 110 skráningar á mótið. Eftirfarandi keppendur tóku þátt:

  • Dóra Þorsteinsdóttir kata 12 ára
  • Ákos Koppány Kolcsar kata 12 ára
  • Gunnar Haraldsson kata 14-15 ára
  • Hugi Tór Haraldsson kata 14-15 ára
  • Hugi Tór Haraldsson kumite 14-15 ára
  • Þorgeir Björgvinsson kata 14-15 ára
  • Oddný Þórarinsdóttir kata 14-15 ára
  • Þórður Jökull Henrysson kata 16-17 ára

Þórður og Oddný unnu sína flokka örugglega án þess að mótherjar þeirra fengu stig. Dóra lenti í öðru sæti eftir naumt tap 2-3 í úrslitum. Aðrir komust ekki á verðlaunapall að þessu sinni, en Ákos og Hugi Tór lentu báðir í fimmta sæti í kata. Úrslit mótsins má nálgast hér.
Á myndinni má sjá Oddnýju, Þórð, Gunnar, Þorgeir og Ákos