Grand Prix mótaröðin hófst í febrúar, en hún er bikarmótaröð ungmenna 12-18 ára. Alls voru 130 þátttakendur skráðir til keppni og var karatedeildin með sex skráða keppendur, alla í kata. Allir keppendur komust í verðlaunasæti sem er frábær árangur hjá þessum efnilegu krökkum!
Keppendur og verðlaun
- Alex Bjarki Davíðsson – kata 12 ára pilta – brons 🥉
- Elín Helga Jónsdóttir – kata 13 ára stúlkna – silfur 🥈
- Eva Jónína Daníelsdóttir – kata 12 ára stúlkna – brons 🥉
- Inez Rojek – kata 14-15 ára stúlkna – brons 🥉
- Kristíana Svava Eyþórsdóttir – kata 12 ára stúlkna – brons 🥉
- Robert Matias Benita – kata 12 ára pilta – silfur🥈
Úrslit mótsins má finna hér.

Elín að keppa

Inez að keppa

Robert að keppa

Alex að keppa

Kristíana að keppa

Eva að keppa

Robert og Alex á palli

Kristíana og Eva á palli

Inez á palli

Elín á palli

Þjálfararnir vaka yfir öllum – Anna og Heiða

Dómarar – Elín, Gunnar og Þórður