Karate

Fyrsta Grand Prix mót ársins

Karatedeild Aftureldingar Karate

Grand Prix mótaröðin hófst í febrúar, en hún er bikarmótaröð ungmenna 12-18 ára. Alls voru 130 þátttakendur skráðir til keppni og var karatedeildin með sex skráða keppendur, alla í kata. Allir keppendur komust í verðlaunasæti sem er frábær árangur hjá þessum efnilegu krökkum!

Keppendur og verðlaun
  • Alex Bjarki Davíðsson – kata 12 ára pilta – brons 🥉
  • Elín Helga Jónsdóttir – kata 13 ára stúlkna – silfur 🥈
  • Eva Jónína Daníelsdóttir – kata 12 ára stúlkna – brons 🥉
  • Inez Rojek  – kata 14-15 ára stúlkna – brons 🥉
  • Kristíana Svava Eyþórsdóttir – kata 12 ára stúlkna – brons 🥉
  • Robert Matias Benita – kata 12 ára pilta – silfur🥈

Úrslit mótsins má finna hér.

Karate

Elín að keppa

Karate

Inez að keppa

Karate

Robert að keppa

Karate

Alex að keppa

Karate

Kristíana að keppa

Karate

Eva að keppa

 

 

Karate

Robert og Alex á palli

Karate

Kristíana og Eva á palli

Karate

Inez á palli

Karate

Elín á palli

 

Karate

Þjálfararnir vaka yfir öllum – Anna og Heiða

Karate

Dómarar – Elín, Gunnar og Þórður