Karate

Íslandsmeistaramót í kumite – Telma Rut með tvö slifur

Karatedeild AftureldingarKarate

Íslandsmeistaramót fullorðinna í kumite var haldið sunnudaginn 5. nóvember 2023. Telma Rut Frímannsdóttir tók fram keppnisgallann eftir fjögurra ára hlé og keppti bæði í +61 lg flokki og opnum flokki.

Telma gerði sér lítið fyrir og náði öðru sæti í báðum flokkum! Þess má geta að Telma hefur unnið 20 titla á keppnisferli sínum í karate. Frábær íþróttamaður og fyrirmynd 👊

Dómarar frá Aftureldingu voru Elín Björg Arnarsdóttir og Þórður Jökull Henrysson. Úrslit mótsins má nálgast hér.

karate

Þórður Jökull, Telma Rut og Elín Björg