Karate – sjálfsvörn, líkamsrækt, bardagaíþrótt og lífstíll!

Ungmennafélagið AftureldingKarate

Karate hentar iðkendum á öllum aldri. Iðkendur Aftureldingar eru á aldrinum 5 ára og uppúr.

Karate hefur allt…

Karate er  bardagaíþrótt, sjálfsvörn, líkamsrækt og lífsstíl.  Æfingin skapar meistarar og það hafa þau Þórður Jökull og Oddný heldur betur sannað, en þau eru ríkjandi íslandsmeistarar í karate. Einnig æfa þau og keppa bæði  með A Landsliðinu í kararte.  En landsliði í karate skipa einungis sex  keppendur.

Yfirþjálfari deilarinnar er Sensei Willem C Verheul 3.dan.

Mikill metnaður er hjá stjórnendum og þjálfurum karatedeildar Aftureldingar. Markmiðið er alltaf að gera aðeins betur. Allir þjálfarar fara í gegnum þjálfaramenntun ÍSÍ sem og árlega fara þeir á skyndihjálparnámskeið.

Við hvetjum alla til að koma og prófa!