Karateæfingar hefjast þriðjudaginn 27. ágúst

Karatedeild Aftureldingar Karate

Framhaldsiðkendum hefur verið endurraðað í hópa og biðjum við ykkur um að fara vel yfir nafnalista og æfingatíma hér fyrir neðan. Byrjendur frá því á síðasta æfingamisseri æfa nú þrisvar sinnum í viku og við vekjum athygli á því að farið er fram á 60% lágmarksmætingu til þess að geta þreytt beltapróf í karate. Næsta beltapróf verður föstudaginn 29. nóvember.

Æfingagjöldin eru 18.000.- og hægt er að senda frísstundaávísun Mosfellsbæjar í gegnum íbúagátt bæjarins. Þeir sem eru búsettir í Reykjavík geta einnig nýtt frístundaávísun borgarinnar en vinsamlega hafið samband við gjaldkera deildarinnar, karate@afturelding.is, varðandi það.

Leiðbeiningar varðandi skráningar í deildina verða sendar út síðar.

Fyrir neðan hópaskiptingarnar má sjá tímatöflu yfir rútuferðir á milli Varmárskóla og Lágafellsskóla.

III flokkur
þri/fim/fös kl. 16:00-16:45
Andri Þráinn Tryggvason  2004
Eyþór Bjarki Benediktsson 2004
Rúnar Ingi Daníelsson  2004
Sindri Sveinsson 2004
Tómas Sigurjónsson  2004
Gunnar Haraldsson  2005
Hugi Tór Haraldsson  2005
Margrét Helga Jökulsdóttir 2005
Victor Máni Sverrisson  2005
Þorgeir Björgvinsson  2005
Þór Máni Þórðarson  2005
Alexander Óðinn Jóhannesson 2006
Hrafnkell Logi Reynisson 2006
Auður Berta Einarsdóttir 2007
Lovísa Sigurðardóttir 

2007

II flokkur
þri/fim/fös kl. 16:45-17:45
Agla Þórarinsdóttir  2002
Agnes Sjöfn Reynisdóttir  2002
Dagbjört Anna Arnarsd. 2002
Heiða Dís Samúelsdóttir  2002
Kristófer Aron Svansson 2002
Kría Sól Guðjónsdóttir  2002
Andrés Björgvinsson  2003
Aron Ingi Kjartansson 2003
Vaka Óskarsdóttir  2003
Andri Eyfjörð  2004
Bjartur Hákonarson  2004
Oddný Þórarinsdóttir  2004
Dagur Kjartansson  2005
I flokkur 
þri/fim/fös kl. 17:45-18:45
Hekla Halldórsdóttir  1999
Jósúa Magnússon  1999
Katla Halldórsdóttir  1999
Arthur Olgeirsson 2000
Egill Már Hjartarson 2000
Stefán Kári Ægisson      2000
Valdís Ósk Árnadóttir     2000
Ýmir Þórleifsson 2000
Zsolt Kolcsar 2001
Anton Pétur Sveinsson  2002
Elín Björg Arnarsdóttir    2002
Hrafnkell Haraldsson     2002
Matthías Eyfjörð    2002
Máni Hákonarson  2002
Þórður Jökull Henrysson 2002

  

Unglingar/fullorðnir
þri/fim/fös kl. 18:45-19:45
Alma Ragnarsdóttir 1972
Anna Olsen 1964
Arnar Þór Björgvinsson 1974
Bjarney Eiríksdóttir 1998
Branddís Ásrún Eggertsd.  1995
Hugrún Elfa Sigurðard. 1998
Jón Magnús Jónsson  1998
Kári Haraldsson      1999
Ólafur Hjörtur Magnússon 1970
Sara Vöggsdóttir 1975
Sigríður Lára Hermannsd.  1970
Sigsteinn H. Magnússon 1973
Þórarinn Jónsson 1997

Rútuferðir eftir skóla í Íþróttafjör og á æfingar:   
Frá Lágafelli virka daga: Kl. 14:00 – 14:20 og 15:15
Frá Varmá virka daga:    Kl. 14:10 – 14:40 og 15:40