Nýr svartbeltari – gráðun hjá sensei Morris

Karatedeild Aftureldingar Karate

Oddný Þórarinsdóttir bættist í hóp svartbeltara hjá karatedeild Aftureldingar 22. júní 2019 þegar hún lauk 7,5 klst. langri gráðun hjá sensei Steven Morris. Á myndinni hér að ofan má sjá Oddnýju með sensei Steven Morris að lokinni shodan ho gráðun.

Oddný með svarta beltið