Nýir svartbeltarar hjá karatedeild Aftureldingar eru Branddís Eggertsdóttir Shodan Ho, Jón Magnús Jónsson, jr. Shodan Ho og Kári Haraldsson, jr. Shodan Ho. Á meðfylgjandi mynd má sjá þau með karatemeistaranum. Þau stóðu sig með mikilli prýði og óskar deildin þeim innilega til hamingju með þennan frábæra árangur
