2. flokkur karla fagnaði Íslandsmeistaratitlinum í C-deild

Ungmennafélagið Afturelding Knattspyrna

2. flokkur karla vann C-deild Íslandsmótsins í sumar með glæsibrag. A og B lið 2. flokks léku samtals 26 leiki á Íslandsmótinu og af þeim unnust 18, 4 jafntefli og 4 töp.

Á dögunum var lokahóf 2. flokks karla.

Verðlaun fengu:
Mestar framfarir: Matthías Hjörtur Hjartarson
Leikmaður ársins: Óliver Beck Bjarkason.

Glæsilegt sumar hjá strákunum. Áfram Afturelding!