Hafrún valin í úrtaksæfingar fyrir U17

Jörundur Áki landsliðsþjálfari U17 kvenna hefur valið Hafrúnu Rakel Halldórsdóttur leikmann Aftureldingar til úrtaksæfingar dagana 18. –
20. janúar næstkomandi.

Knattspyrnudeild Aftureldingar óskar Hafrúnu Rakel góðs gengis.