Þrír fulltrúar Aftureldingar í U17 karla 

Davíð Snorri Jónasson landsliðsþjálfari U17 karla hefur valið hóp sem tekur þátt í Development Cup sem fer fram í Minsk, 19. – 28. janúar og þar eru þrír fulltrúar frá Aftureldingu.
  • Arnór Gauti Gautason
  • Eyþór Aron Wöhler
  • Róbert Orri Þorkelsson
Knattspyrnudeildin óskar strákunum til hamingju og góðs gengis