Aðalfundur körfuknattleikdeildar Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Körfubolti

Aðalfundur körfuknattleikdseildar Aftureldingar fer fram fimmtudaginn 28. febrúar næstkomandi. Fundurinn hefst kl. 20.00 í Varmárskóla. Gengið er inn sunnan megin – nær íþróttahúsinu.

Dagskrá:
Hefðbundin aðalfundastörf

Félagar eru hvattir til að mæta, sem og allt áhugafólk um körfubolta í Mosfellsbæ.