Frítt að prófa frjálsar

Ungmennafélagið Afturelding Óflokkað

Íþróttavika Evrópu hefst á morgun, fimmtudaginn 23 september. Frjálsíþróttadeild Aftureldingar heldur upp á þessa viku og býður nýjum iðkendum að vera frítt fram í miðjan október

Við hvetjum alla krakka til að koma og prófa frjálsíþróttastarfið hjá Aftureldingu.