Vorhátíð knattspyrnudeildar Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Knattspyrna, Óflokkað

Meistaraflokkar knattspyrnudeildar Afturelding byrja sumarið á vorhátíð í Vallarhúsinu. Miðvikudaginn þann 24. apríl frá kl 19.00-22.30

Dagskrá:
Leikmannakynningar 
Ávarp þjálfara
Spjallað og spekúlerað
Man. Utd – Man. City á skjáunum

Við hvetjum allt knattspyrnuáhugafólk í Mosfellsbæ til að koma og fagna komandi sumri með okkur.
Sjáumst spræk.