Aðalfundur Sunddeildar

Sunddeild Aftureldingar Sund

Aðalfundur Sunddeildar Aftureldingar verður haldinn miðvikudaginn 14. mars í Lágafellsskóla, stofu 306 kl. 20:00

Dagskrá fundarins:

1. Skýrsla formanns

2. Skýrsla yfirþjálfara

3. Skýrsla gjaldkera

4. Stjórnarkjör
5. Málefni æfingaferðar til Spánar.

6. Önnur mál

Allir foreldrar og forráðamenn eru hvattir til að mæta og ræða hag barna sinna og leggja sitt af mörkum til eflingar Sunddeildinni. Hlökkum til að sjá sem flesta foreldra og eigum notalega kvöldstund saman.