Æfingatafla Sunddeildar tilbúin

Sunddeild Aftureldingar Sund

Æfingatafla sunddeildar Aftureldingar fyrir komandi misseri er nú tilbúin, og verður send sundmönnum fyrir helgi.
Þrekæfingar Gull hóps (elstu iðkendur) eru ekki frágengnar, en það skýrist mjög fljótlega.
Sundæfingar allra hópa hefjast nú 1 september.
Við vonumst til að sjá margt nýtt sundfólk á komandi tímabili.
Sjáumst hress,
Stjórn Sunddeildar UMFA