Mánudaginn 1. október og miðvikudaginn 3. október
verður boðið upp á sjálfsvarnarnámskeið á vegum
Taekwondodeildar Aftureldingar.
Námskeiðið hefst kl. 20:00 báða dagana og stendur til kl. 22:00 og
verður haldið í bardagasal Aftureldingar.
Námskeiðið er hugsað fyrir fólk á öllum aldri, konur jafnt sem karla,
byrjendur jafnt sem lengra komna.
Á námskeiðinu verður farið í grunnatriði sjálfsvarnar og
kenndar einfaldar leiðir til að verja sig í algengum aðstæðum
Skráning:
Sendið upplýsingar á netfangið taekwondo@afturelding.is.
muna að senda fullt nafn og kennitölur
ATH! einungis er pláss fyrir 30 á námskeiðinu og því ef það fyrstur kemur fyrstur fær
Verð á námskeiðið er 4.500,- fyrir báða dagana og
er 1.000,- fjölskylduafsláttur.
Greitt skal með millifærslu inn á reikning 0114-26-380690 KT: 1206665179 og senda kvittun á taekwondo@afturelding.is
Mikilvægt er að kennitölur komi fram á greiðslukvittun
Kennari á námskeiðinu er Helgi Rafn Guðmundsson,
margfaldur meistari í sjálfsvarnargreinum.