Sjálfsvarnarnámskeið með Henrik Frost

Taekwondo Taekwondo

Sjálfsvarnarnámskeið með Henrik Frost

Sjálfsvarnarnámskeið með Henrik Frost dagana 13 og 14 OKT 2012

verður hasldið hjá taekwondo deild Ármans í laugardal
Henrik Frost er med 6. dan í taekwondo, hann er kennari dönsku lífvarðanna og er með áratuga reynslu í sjálfsvörn

Laugardagur 13.10.2012

08:30 – 11:00 Fullorðnir 13+ (verð 2.000,-)• Hanbon kireugi sem sjálfsvörn• Saebon kireugi sem sjálfsvörn12:30 – 14.00 Börn (7-12 ára) (verð 1.500,-)• Hanbon kireugi sem sjálfsvörn14:30 – 16:30 Konur á öllum aldri (verð 2.000,-)• Sjáfsvörn fyrir konur

16:45 – 18:15 Allir saman (verð 2.000,-)
• Árangursríkt hosinsul/sjálfsvörn

Sunnudagur 14.10.2012

10:00 – 12:00 Fullorðnir 13+ (verð 2.000,-)
• Árangursrík notkun/val á réttri tækni útfrá fjarlægð og fellur.

13:00 – 15:00 Börn (7-12 ára) (verð 1.500,-)
• Læra að skilja grundvallaratriði varðandi líkamshreyfingu og hvernig hægt er gjörbylta getu sinni til að búa til orku í allri hreyfitækni

15:30 – 17:30 Fullorðnir 13+ (verð 2.000,-)
• Stress æfing og stöðu leikir (settar upp ákveðnar aðstæður).

Verð fyrir alla helgina:
Fullorðnir 13+ (karlar 4 æfingar 4.500,-) (konur 5 æfingar 5.000,-)
Börn 7-12 ára (strákar 3 æfingar 2.500,-) (stelpur 4 æfingar 3.000,-)