Hér fyrir neðan er armbeygjuprógram fyrir alla iðkendur sem á að gera heima fyrir beltaprófið. Krakkarnir geta nýtt sér þetta líka en gott ef foreldrarnir geti aðstoðað þau og passað upp á að hreyfingin sé rétt gerð og líkaminn beinn.
Gangi ykkur vel.
Mánudagar
1 x Hámark
Miðvikudagar
10 x (30% af mánudögum) í hverju setti.
Ef gerðar eru 50 á mánudegi þá gerir þú 10 x 10 armbeygjur þennan miðvikudag
Það má gera 20% af mánudögum í fyrsta skiptið ef 30% er of erfitt og hækka upp í 40% og svo 50% eftir nokkrar vikur.
Föstudagar
5 x hámark
Slaka vel á milli setta og anda djúpt að sér (fylla vöðvana af eins miklu súrefni og hann getur á milli). Mjög mikilvægt.
Muna að lata hausinn ekki hanga og teygja vel á bróstinu, kviðnum og mjóbakinu eftir að hann klárar.