Aðalfundur Handknattleiksdeildar Aftureldingar 26. apríl

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Aftureldingar verður haldinn mánudaginn 26. apríl næstkomandi kl. 18 í Vallarhúsi að Varmá.

Dagskrá fundarins er:

  1. Fundarsetning
  2. Kosning fundarstjóra og fundarritara
  3. Formaður deildar gerir grein fyrir starfsemi deildarinnar á liðnu starfsári
  4. Gjaldkeri deildar leggur fram ársreikning til samþykktar og gerir grein fyrir reikningum deildarinnar
  5. Fjárhagsáætlun deildarinnar lögð fram til samþykktar
  6. Kosningar (kosningar fara fram á aukaaðalfundi að hausti)
  7. Önnur mál
  8. Fundarslit

Fyrir hönd stjórnar Handknattleiksdeildar Aftureldingar,

Hannes Sigurðsson