Sumargjafirnar fást hjá okkur

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Blak, Handbolti

Þótt að íslenska veðrið segi ekki endilega til um það þá er sumarið bara rétt handan við hornið.
Sumargjafir Mosfellinga og Aftureldingafólks fást hjá okkur.
Við hvetjum alla til að kíkja á það sem er í boði HÉR

Þessar vörur eru seldar sem fjáröflun og er því tilvalið að smella sér á sumargjafir merktar félaginu og í leið styrkja starfið.