Fyrsti fullorðinsfimleikatíminn hefst þriðjudaginn 20. janúar kl 20:00-21:30 Tímarnir í vetur verða tvisvar í viku, á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl 20:00-21:30 og verðið fyrir 12 vikna námskeið er 19.500kr. Engar æfingar verða um páskana og síðasti tíminn verður fimmtudaginn 16. apríl. Skráning og greiðsla fer fram í gegnum Nóra: https://afturelding.is/fimleikar/skraning.html Bæði er hægt að dreifa greiðslum á greiðslukort eða …
Þorrablót Aftureldingar 24.janúar 2015
Borðapantanir fara fram í vallarhúsinu að Varmá í kvöld fimmtudaginn 15.janúar milli 19:30 – 20:30. Gegn framvísun aðgöngumiða.
Góður sigur á Stjörnunni
Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna héldu í Mýrina í kvöld og spiluðu við Stjörnuna. Stelpurnar spiluðu í fyrsta skipti undir stjórn Davíðs Svanssonar og lokatölur 29 – 42.
Handknattleiksdeild Aftureldingar óskar þeim innilega til hamingju.
Nýr þjálfari hjá meistaraflokki kvenna
Davíð Svansson hefur verið ráðin þjálfari meistaraflokks kvenna út tímabilið. Hilmar Stefánsson hafði aðeins tök á að þjálfa til áramóta en kemur aftur í þjálfun á næsta tímabili ásamt Davíð.
Davíð Svansson þarf ekki að kynna, hann er uppalin í Aftureldingu, hefur spilað handbolta frá unga aldri. Spilar með meistaraflokki karla og stundar nám við Íþróttafræði Háskólans í Reykjavík.
Helen Lynskey áfram hjá Aftureldingu
Enska knattspyrnukonan Helen Lynskey hefur samið við Aftureldingu og mun leika með liðinu í Pepsideild kvenna í sumar
Afturelding er Íslandsmeistari !
Meistaraflokkur kvenna tryggði sér sigur í Íslandsmótinu í innanhúsknattspyrnu í Laugardalshöll í æsispennandi leik á sunnudag.
Þorrablót Aftureldingar 2015
Þorrablót Aftureldingar verður laugardaginn 24. janúar n.k. í Íþróttamiðstöðinni að Varmá.
Afturelding leikur til úrslita !
Meistaraflokkur kvenna mun leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í Futsal á morgun sunnudag.
Þorgeir Leó skrifar undir tveggja ára samning við Aftureldingu
Rauða Ljónið okkar Mosfellinga, Þorgeir Leó Gunnarsson hefur staðfest endurkomu sína í Aftureldingu
Andri Hrafn Sigurðsson framlengir við Aftureldingu
Árbæingurinn öflugi, Andri Hrafn Sigurðsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Aftureldingu.










