Afturelding tók á móti KA tvívegis í Mizunodeild kvenna um helgina. Einnig tók Afturelding á móti KA í karlaflokki á föstudag.
Uppskeruhátíð Aftureldingar laugardaginn 1. nóv. n.k.
Uppskeruhátíð Aftureldingar fer fram laugardaginn 1. nóv. kl. 14.00 við hátíðlega athöfn að Varmá. Íþróttafólk deilda verður tilnefnt og íþróttakarl og kona félagsins útnefnd úr þeim hópi ásamt því að veittar verða fleiri viðurkenningar. Fyrir hádegi verður opið hús í nýja fimleika- og bardagahúsinu þar sem fimleikadeild, karatedeild og taekwondodeild taka á móti gestum. Sjá nánar auglýsingu um viðburð þennan hér. …
Elvar og Birkir á leið til Svíþjóðar
Tveir leikmenn úr 2. deildarliði Aftureldingar halda til Svíþjóðar um næstu helgi þar sem þeir verða til reynslu hjá Hammarby.
Komdu að æfa handbolta
Dagana 20 – 26 október ætlar handknattleiksdeild Aftureldingar að bjóða þér að koma og prófa að æfa handbolta. Æfingatíma er að finna hér á síðunni undir afturelding.is/handbolti Hlökkum til að sjá sem flesta. Áfram Afturelding.
Afturelding – HK 23.okt kl 19:30
Endurtökum stemmninguna frá því í síðasta leik.
Áfram Afturelding !
Svartbeltisprófi lokið
Erla Björg Björnsdóttir, fyrsta svartbeltiskona Taekwondodeildar Aftureldingar.
Afturelding vann Þrótt R 3-0
Afturelding tók á móti Þrótti R að Varmá í dag.
Afturelding vann sannfærandi sigur – 3-0 eða 25-7, 25-11 og 25-2
Meistaraflokkur kvenna
Afturelding – FH
Laugardaginn 18.okt kl 15:00
Hvetjum alla til að koma og hvetja stelpurnar áfram.
Áfram Afturelding
Eigum 6 handboltamenn í U 21 árs landsliði karla
Gunnar Magnússon landsliðsþjálfari u-21 árs landsliðs karla hefur valið 26 manna æfingarhóp fyrir landsliðsviku karla sem hefst 27.október nk.
Þetta eru þeir Árni Bragi Eyjólfsson, Birkir Benediktsson, Böðvar Páll Ásgeirsson, Elvar Ásgeirsson, Gunnar Malmquist og Kristinn Hrannar Bjarkasson.
Handknattleiksdeild Aftureldingar óskar okkar flottu strákum innilega til hamingju sem og góðs gengis










