Arnór Snær til ÍA

Knattspyrnudeild Knattspyrna

Varnarmaðurinn sterki, Arnór Snær Guðmundsson er genginn til liðs við lið ÍA á Akranesi og mun leika með þeim næstu tvö árin

Sannfærandi sigur á Þrótti

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Strákarnir hafa sigrað alla 7 leiki sína af 7 sem þeir hafa spilað en þeir sigruðu Þrótt á föstudagskvöldið sannfærandi með 11 marka mun 28-17. Staðan í hálfleik 13 – 7. Mörk: Böðvar Páll Ásgeirsson sem skoraði 9 mörk, Árni Bragi Eyjólfsson 6, Fannar Helgi Rúnarsson 4, Örn Ingi Bjarkason 4, Kristinn Hrannar Bjarkason 2, Elvar Magnússon 1, Einar Héðinsson …

Verkefnastjóri Aftureldingar ráðinn

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Fimmtán einstaklingar sóttu um starf verkefnastjóra hjá Aftureldingu sem auglýst var. Að loknu auglýsingaferli ákvað aðalstjórn, eftir að umsóknir höfðu verið yfirfarnar og viðtöl tekin, að ráða Konráð Olavsson í starfið.  Konráð er með MSC í fjármálastjórnun frá Árósarháskóla og BS í viðskiptum frá Háskóla Reykjavíkur. Konráð hefur góða starfsreynslu en hann hefur m.a. unnið við fjármál og markaðsmál í Noregi, hjá Marel og …

Afturelding í Afríku

Knattspyrnudeild Knattspyrna

Gamlir búningar hafa svo sannarlega fengið nýtt líf í skóla ABC barnahjálparinnar í Úganda

6 fulltrúar okkar í úrtaki U – 20 ára landsliði karla

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Valinn hefur verið 27 manna hópur til að taka þátt í úrtaksæfingum hjá U – 20 ára landsliði karla. Afturelding er stolt að segja frá því að við eigum 6 leikmenn í þeim hópi. Þetta eru þeir Árni Bragi Eyjólfsson, Bjarki Snær Jónsson,  Böðvar Páll Ásgeirsson, Elvar Ásgeirsson, Kristinn Hrannar Bjarkason og Sölvi Ólafsson. Við óskum þeim innilega til hamingju …